Adam Þórarinsson

Við bjóðum núna upp á hnífa sem eru handsmíðaðir á Akureyri af Adam Þórarinssyni (eiganda Hnifur.is).

Fyrir sérpantanir á handsmíðuðum hnífum frá Adam Þórarinssyni vinsamlegast hafið samband í tölvupósti adam@hnifur.is

Allir hnífarnir eru handsmíðaðir á Akureyri úr gæða stáli, fallegum við og micarta!

Sjálfbærni og umhverfið er í fyrirrúmi og því veðjum við einungis timbur úr endurnýjanlegum stofnum frá Evrópu.