Vandaður kokkahnífur frá einum besta framleiðanda í Kína. Blaðið er úr M390 damaskus Super stáli frá Böhler í Austurríki sem er heldur biti einstaklega vel.
Handfangið er úr sterku og fallegu carbon fiber.
Kemur í fallegum viðarkassa.
Blaðlengd: 21cm.
Stál: M390, 60-62 hrc.
Handfang: G10.
Framleiðandi: Xinzou.
Upprunaland: Kína.