Flottur handsmíðaður Chuka Bocho frá Sakai Takayuki! Hannaður eftir hinum klassíska kínverska kokkahníf en smíðaður í Japan úr japönsku gæða AUS 8 ryðfríu stáli sem heldur biti vel og handfangið er úr fallegum pakka við.
Þetta er einn af betri Chuka hnífum með ryðfríu stáli á markaðnum í dag!
A.T.H.
Þessir hnífar eru ekki kjötaxir, heldur hannaðir til að saxa grænmeti og kjöt.
Blaðlengd: 19,5cm.
Stál: AUS8, 59hrc.
Þyngd: 290g.
Handfang: Pakka viður.
Framleiðandi: Takayuki.
Upprunaland: Japan
ATH!
Ekki setja hnífinn í uppþvottavél.
Ekki skilja hnífinn eftir í vatni eða blautu ástandi í langan tíma.
Eftir notkun skal handþvo blaðið og handfangið vandlega og þurrka það.
Þetta er afar beittur hnífur. Vinsamlegast gætið sérstakrar varúðar við notkun og geymslu hans.
Ekki nota hnífinn til að skera bein eða frosinn matvæli, harða skeljar eins og humar og krabba.
Við mælum með að nota japanska brýnsteina til að brýna hnífinn þegar hann verður bitlaus.