Nokokari Hekkklippur UI060 180mm

Regular price 9.000 kr

Tax included.

Flottar handsmíðaðar hekkklippur frá Nokogari í Japan.

Sterkar illgresis- og grasklippur með tenntu á blaði sem grípur í illgresi með harða stilka. Blaðin eru húðuð til að koma í veg fyrir ryð og koma einnig í veg fyrir að trésafi festist á blaðinu.

Blöð: 180 mm, 5 mm þykk.

Handfang: 330 mm/Viður

Þyngd: 850 g

Upprunaland: Japan