Maserin AM3 Carbon Fiber

Regular price 36.000 kr

Tax included.

 

Fallegur hnífur í hæsta gæðaflokki frá Maserin í Ítalíu! Blaðið er úr M390 Súper stáli sem heldur biti lengi og er mjög ryðfrítt, handfangið er úr fallegu og sterku Carbon Fiber.

 

Blaðið læsist fyrir aukið öryggi.

Blaðlengd: 7cm.

Þyngd: 75g.

Stál: M390, HRC 60/61.

Handfang: Carbon Fiber.

Framleiðandi: Maserin.

Upprunaland: Ítalía.