Flottur og klassískur handsmíðaður hnífur frá Helle með blaði úr þriggja laga ryðfríu stáli (H3LS) sem heldur biti mjög lengi en það er auðvelt að brýna. Handfangið er úr birki leðri og eik.
Vandað leður hulstur fylgir.
Vistvænar umbúðir!
Blaðlengd: 10cm.
Stál: Triple Laminated Helle steel, stainless (H3LS)
Handfang: Birki, Leður og Eik.
Framleiðandi: Helle.
Upprunaland: Noregur.