Fox Vulpis F4 Titanium/M390

Regular price 13.000 kr

Tax included.


Frábær fjölnotahnífur frá Fox í Ítalíu! Sem inniheldur:

Blað, tvö skrúfjárn, flöskuopnara, dósaopnara og skæri.

Blaðið úr gæða Böhler m390 ryðfríu súper stáli og handfangi úr sterku en léttu títaníum.

Að okkar mati eru Vulpis bestu fjölnotahnífarnir í sínum flokki! Þeir hafa betra stál og sterkari handföng en sambærilegir hnífar frá öðrum framleiðendum.

 

Blaðlengd: 5,5cm.

Þyngd: 62g.

Stál: n690. 59-61Hrc.

Handfang: Titanium.

Framleiðandi: Fox.

Upprunaland: Ítalía.