Fox Barlow Ólífuviður/M390

Regular price 27.000 kr

Tax included.


 

Flottur klassískur vasahnífur frá Fox í Ítalíu með blaði úr gæða M390 ryðfríu súper stáli sem heldur biti ótrúlega lengi og handfangi úr fallegum ólífuvið og titanium.



Blaðlengd: 7cm.

Þyngd: 80g.

Stál: M390. 60 hrc.

Handfang: Ólífuviður/Titanium.

Framleiðandi: Fox.

Upprunaland: Ítalía.