Due Cigni Florence Hnífasett Viður

Regular price 47.000 kr

Tax included.

 

Frábært sett sem inniheldur Kokkahníf (20cm), Brauðhníf (20cm) og Petty/grænmetishníf (10cm),  Slicer 24cm og Úrbeiningarhníf (19cm).

Standurinn er úr fallegum við með seglum til að halda hnífunum.

Florence hnífarnir frá Due Cigni eru heilsmíðaðir (drop forged) úr X50CrMoV15 gæða ryðfríu stáli og handföngin eru úr fallegum við.

Stál: X50CrMoV15, 57hrc.

Handfang: Viður.

Framleiðandi: Due Cigni.

Upprunaland: Ítalía.