Cudeman Ranger Vasahnífur

Regular price 22.000 kr

Tax included.

 

Stór og sterkur vasahnífur frá Cudeman! Blaðið er úr N695 gæða ryðfríu stáli sem heldur biti mjög vel og handfangið er úr sterku micarta.

Blaðið læsist fyrir aukið öryggi.

Vandað leður hulstur fylgir.


Blaðlengd: 10cm.

Stál: Böhler N695, Hrc 60.(3mm)

Þyngd: 235g.

Handfang: Micarta.

Framleiðandi: Cudeman.

Upprunaland: Spánn.