Seki Souma
Seki Souma var stofnað af fyrrum starfsfólki Fujiwara Kanefusa eftir að eigandinn ákvað að fara á eftirlaun. Starfskólkið vildi halda áfram að bjóða upp á ótrúlega vandaða hnífa á góðu verði!
Við mælum sérstaklega með Seki Souma hnífunum, því þeir eru í sama gæðaflokki og mun dýrari hnífar frá vinsælum framleiðendum!