Seki Kanetsugu
Seki Kanetsugu var formlega stofnað árið 1918 í Seki borg í Japan en fyrirtækið á samt rætur sínar að rekja til sverðsmiða á 14. öld.
Seki Kanetsugu er einn besti hnífa framleiðandi í Seki borg með gott úrval af fallegum hnífum sem minna oft á Katana sverð samúræja.