Fujiwara Kanefusa

Fujiwara Kanefusa er nefnt eftir einum frægasta sverðsmiðs í Japan og fyrirtækið er í eigu Kanefusa fjölskyldurnnar. Við mælum sérstaklega með FKH Carbon línunni sem er í sama gæðaflokki og mun dýrari hnífar frá vinsælum framleiðendum!